Þróunarstyrkur

Þróunarstyrkur

Vorið 2021 sótti ég um styrk í Þróunarsjóð grunnskóla Garðabæjar til þess að klára vefsíðuna sem ég gerði í náminu mínu. Ég fékk 350 000 kr. úthlutað sem hafa farið í kostnað við að vinna síðuna, lén, hýsingu og fleira slíkt. Verkefnið er þróunarverkefni og mun ég endurmeta stöðuna eftir ár.

Frétt skrifuð: 2022-06-20