Áhugasvið - áhugasviðsverkefni

Eitt af því sem vafðist fyrir mér þegar ég byrjaði að nota áhugasviðsverkefni var námsmatið. Mér fannst erfitt að setja niður markmið fyrir hóp því verkefnin geta verið jafn fjölbreytt og ólík eins og nemendahóparnir. Það er því ekki eitthvað eitt sem virkar fyrir alla í þessu.

Tilraunar frétt

Tilraunar frétt

Lorem Ipsum is simply dummy text of the printing and typesetting industry. LESA MEIRA

Áhugasviðsverkefni í Álftanesskóla

Áhugasviðsverkefni í Álftanesskóla

Á vordögum unnu nemendur í 8. bekk Álftanesskóla áhugasviðsverkefni í íslensku og samfélagsgreinum. LESA MEIRA

Þróunarstyrkur

Þróunarstyrkur

Vorið 2021 sótti ég um styrk í Þróunarsjóð grunnskóla Garðabæjar til þess að klára vefsíðuna sem ég gerði í náminu mínu. LESA MEIRA

Velkomin á ahugasvid.is

Velkomin á ahugasvid.is

Hugmyndin að þessari vefsíðu kviknaði þegar ég var í mastersnámi í HÍ og sat námskeiðið Kennsla í margbreytilegum nemendahópi. LESA MEIRA