Áhugasviðsverkefni í Álftanesskóla

Áhugasviðsverkefni í Álftanesskóla

Á vordögum unnu nemendur í 8. bekk Álftanesskóla áhugasviðsverkefni í íslensku og samfélagsgreinum. Nemendurnir fengu átta kennslustundir sem þeir skipulögðu sjálfir. Verkefnin voru afar fjölbreytt og skemmtileg.

http://www.alftanesskoli.is/
Frétt skrifuð: 2022-06-20